
Verðskrá
9. janúar 2026
Fyrir stærri meðferðir gerum við skriflega meðferðar - og kostnaðaráætlun.
Verð miðast við staðgreiðslu nema að um annað sé samið fyrirfram.
Ef ekki er mætt í bókaðan tíma er innheimt forfallagjald 7.000 kr.
Ef þarf að afbóka eða færa tíma skal gera það með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.
Athugið að hvert tilfelli þarf að meta á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu.
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining
8.660 kr
Röntgenmynd
4.900 kr
Röntgenbreiðmynd OPG
12.980 kr
Tannhreinsun
8.660 — 17.320 kr
Skoðun, tannhreinsun og tvær röntgenmyndir
33.090 kr
Flúorlökkun, báðir gómar
12.980 kr
Deyfing
4.870 kr
Gúmmídúkur
2.990 kr
Skorufylling, fyrsta tönn
10.620 kr
Tannlit fylling, einn flötur
28.860 kr
Tannlit fylling, tveir fletir
34.320 kr
Rótarholsaðgerð, úthreinsun einn gangur
29.500 kr
Rótarholsaðgerð, rótfylling þrír gangar
47.880 kr
Tanndráttur, venjulegur
36.100 kr
Postulínsheilkróna á forjaxl, bráðabirgðakróna og tannsmíði innifalin
215.000 kr
Gervitennur, heilgómar á báða tanngarða, tannsmíði innifalin
610.800 kr
Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar
50.580 kr



