Hópurinn okkar
Þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu fyrir okkar viðskiptavini.
Tannlæknir og eigandi
Tannlæknir
Tannlæknir
Kristín Ósk Jónsdóttir
Skrifstofu- og móttökustjóri
Hefur starfað hjá Tannir síðan 2010. Fyrst sem aðstoðarkona tannlækna en starfar nú í móttökunni. Hún er handlagin með eindæmum og hefur verið almennur yfirreddari á stofunni í gegnum árin. Kristín elskar að prjóna og að líta til með barnabarninu sem fær reglulega nýja peysu. Ef þið hringið þá mun hún gera sitt besta til að leysa úr málunum.

Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir
Aðstoðarmaður tannlækna
Hefur starfað hjá Tannir síðan í janúar 2021 sem aðstoðarkona tannlækna. Hún elskar að vinna með fólki enda vann hún í hótelmóttöku í mörg ár. Hún elskar að ferðast og er listakokkur.
Áslaug sér um samfélagsmiðlana okkar og er hafsjór af hugmyndum og fljót að framkvæma hvort sem er í vinnunni eða heima hjá sér.






